Daily Archives: 5. ágúst, 2008

Klofið sjálf 3

Ég held það hljóti að vera einhvers konar rökvilla þegar fólk segir að enginn þekki sitt raunverulega sjálf, það sé í raun allt öðruvísi en hvernig það kemur fyrir. Málið er miklu einfaldara í mínum huga: Fólk er eins og það kemur fyrir, þótt það komi ólíkt fyrir í ólíkum hópum eða undir ólíkum kringumstæðum. […]