Daily Archives: 12. ágúst, 2008

Ástir og ævintýri ungbókavarðarins #n 2

Ekkert er á hreinu þessa dagana, allt hálffljótandi í loftinu. Vetrarafkoman er tryggð, en það er ekki víst að ég verði áfram í Sólheimunum. Þannig ganga kaupin á eyrinni víst fyrir sig. Ekki að það verði sama Sólheimasafnið þannig séð, en hin fjölskyldan þar verður áfram sú sama. Já, það verður spennandi að sjá næsta […]