Daily Archives: 9. október, 2008

Farinn, Ísland brenni á meðan 5

Plís byltið á meðan ég er í burtu að ríða og drekka bjór í saunaklefa, ókei? Lesið svo grein Hauks Más og rifjið upp eilífu gildin. Ef Ísland verður ekki yfirtekið þegar ég kem tilbaka verð ég hissa. Þaðan af síður er neitt einasta víst að ég komi tilbaka ef Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn verður kominn til að […]

FME 1

Kaupþing rúllaði í nótt, ef búið var að ganga frá sameiningunni valt Spron vænti ég líka. Er minn banki þá einn eftir? Ég hef hvergi séð neinn velta vöngum um stöðu Byrs í öllu þessu – sem var reyndar rekinn af sveitarfélögum síðast ég vissi. Á sama tíma halda Bretar dauðahaldi í innistæður IceSave með […]

Helsinki – Tampere – Jyväskylä 2

Ég sé bara pappír þegar ég blaða í evrunum mínum, tel þær, kasta yfir höfuð mér og hlæ kapítalistalega með sjálfum mér. En mér er sagt að á þeim megi lifa í mánuð á Spáni, að húsaleigu undanskilinni. Þær kostuðu 56 þúsund krónur. Fyrir mann sem reykir hvorki né drekkur ætti að vera einfalt mál […]