Daily Archives: 20. október, 2008

Hofmæði 2

Ef kenna mætti smæð landsins um hofmæðina (e. cabin fever) sem jafnan ríkir hér gæti það útskýrt hvers vegna landinn er alltaf svona hofmóðugur erlendis. Stundum trúi ég því að Íslendingar séu upp til hópa hálfvitar.

Er ég kem heim í … 7

Fyrsta lestin var allt í lagi. En hefði ég verið með belti hefði ég hengt mig með því í þeirri seinni, með fyrirheitnalandið þjótandi hjá glugganum. Velti því fyrir mér á flugvellinum hvernig það væri að vera einn af þessum gaurum sem láta panta sig sérstaklega um borð í vélina, hvort fólk tefðist mikið ef […]