Daily Archives: 27. október, 2008

Meira um Finnland 1

Í Finnlandi er til máltækið Jos ei viina, terva tai sauna auta, tauti on kuolemaksi, sem mun þýða: Ef sjúkdóminn má ekki lækna með víni, tjöru eða sauna, þá er hann banvænn. Þeir sem ég spurði út í þetta sögðu mér að þeir hefðu aldrei skilið þetta með tjöruna, en hitt meikaði alveg sens. Eitt […]