Daily Archives: 28. október, 2008

Lýðræðið grafið 4

Ég ætla ekki að hafa sérstaklega mörg orð um þessa síðu, bara benda á hana. Ég vil aðeins segja tvennt. 1. Aðeins forsætisráðherra hefur heimild til að rjúfa þing. Þjóðin hefur það vald raunar líka, en til þess þarf að stíga útfyrir ramma laganna. Þeir sem trúa á lýðræðið setja það raunar ekki fyrir sig. […]

Gæði 6

Ef þið hugsið um raunveruleg gæði, landgæði og framleiðslutæki, andspænis ímynduðum tölum á tölvuskjá sem standa fyrir peninga – sem eru ekki höfuðstóll neins nema sjálfra sín – þá er engin kreppa á Íslandi. Hér er allt óbreytt, því allt er enn á sínum stað. Vegið og metið aðstæður hverrar þjóðar fyrir sig, hvar standa […]

Frjálshyggjan og framtíðin 0

Ég er reglulega spurður retórískt þessa dagana hvar frjálshyggjumennirnir séu, fyrir utan þennan eina sem þusaði eilíft í þenslunni en flýgur á hvolfi í kreppunni, og hingað til hef ég ekkert þorað að fullyrða. En núna segir mér svo hugur að einhversstaðar séu þeir hlæjandi með vindlareykinn standandi uppúr sér, því einhverjir þeirra fá vænti […]