Daily Archives: 10. nóvember, 2008

Deus ex-machina 0

Ætli Egill hitti ekki naglann á höfuðið hér. Þið afsakið þótt ég taki ekki handahlaup strax.

Varúð – tenglafjöld 12

Harpa Jónsdóttir, sem skrifaði svo fallega um bókina mína í hittífyrra, á enn inni þakklæti mitt. Núna hefur hún búið til skólaverkefni um Póstkort í vesturbæinn úr sömu bók – aðgengilegt á vef Námsgagnastofnunar tileinkuðum Degi íslenskrar tungu. Verð að játa að það er skrýtið að sjá sjálfan sig á svona verkefnablaði. Hafi hún enn […]