Daily Archives: 4. febrúar, 2009

Áhrif kreppunnar á bókasöfnin 13

Við sem vinnum við þjónustustörf þurfum að venjast því að endurtaka okkur oft yfir daginn. Frá því við færðum afgreiðsluaðstöðuna okkar um daginn hefur annar hver lánþegi – ég ýki ekki – sagt: Hva, bara alltaf verið að breyta! Sum okkar hafa kosið að tala um hagræðingu, ég á hinn bóginn vil ekki heyra það […]