Daily Archives: 12. febrúar, 2009

Eitt sinn sem varstu svo unglegur þá, undurfagur á brún og brá 2

Ég hygg að ég sé að grána. Ég veit að maður á ekki að blogga um svona hluti. En spegillinn gegnt rúminu mínu sýnir mér ógnarstór kollvik þar sem þó vex hár þegar nánar er að gætt. Sérstök ferð sem ég fór í rannsóknarskyni innundir flóðlýsta skuggsjá salernisins leiðir í ljós að vissulega er ég […]