Daily Archives: 26. febrúar, 2009

Bjór 3

Það tekur lengri tíma en ég hugði að drulla ámu af bjór yfir á aðra ámu og þaðan á flöskur. En ég er loksins búinn. Svo tókst mér að brenna mig við að sótthreinsa flöskur og er flekkóttur núna. Ef þetta verður verra á morgun er ég farinn niður á slysavarðstofu …