Daily Archives: 2. mars, 2009

Óskiljanlega léleg tónlistarumfjöllun 3

Í Lesbók laugardagsins birtist alveg frámunalega léleg grein eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson undir heitinu Við skulum ekki skilja aftur. Fyrir neðan titilinn stendur: „Hin trúarlega No More Shall We Part er líklega vanmetnasta plata Nick Cave & The Bad Seeds“ sem kemur mér á óvart enda veit ég ekki til annars en hún hafi hlotið […]

Bergshús II 15

Sæll, Þessi Bergur er fyrsti lærði sútunarmeistarinn á Íslandi og fyrsta sútunarverksmiðjan á Íslandi var þarna í bakhúsi. Til er mynd af danska kónginum þarna í kaffi og mér skilst á núverandi eiganda að það séu til heilmikil skrif um þetta hús. Hans aðalvitneskja er frá gamalli konu sem átti íbúðina á neðstu hæðinni og […]