Daily Archives: 16. mars, 2009

Barið uppundir gólfin 5

Ég sat að semja við píanóið þegar skyndilega riðu þung högg uppum gólfið allt. Ég hélt áfram, nágranninn gæti bara vel fellt sig við óhjákvæmilegu falsnóturnar. En mannfjandinn hélt bara áfram að lemja svo ég neyddist til að hætta. Og ég sem var kominn svo nálægt því sem ég vildi. Það er kortér síðan og […]