Daily Archives: 8. apríl, 2009

Við bræður 0

Mig dreymdi síðastliðna nótt að við Andri bróðir hefðum lent í flugslysi við misheppnaða – og að því er virðist óþarfa – tilraun til lendingar á Miklubraut á háannatíma. Við sluppum ómeiddir þótt vélin tættist utanaf okkur, en það var samt óskemmtilegur draumur. Sami bróðir minn fermdist síðasta sunnudag. Hann var auðvitað langflottastur í athöfninni […]