Daily Archives: 8. júlí, 2009

Århus III 0

Ef Kaupmannahöfn má að einhverju leyti líkja við Reykjavík þá eru Árósar svona dálítil Akureyri (ég viðurkenni að þessi samanburður er fullkomnlega ósanngjarn, en það verður að hafa það). Hér liggur háskólinn uppá hæðinni og í stað aflíðandi andapollsins er feiknarstór garður milli háskóla og miðbæjar með stöðuvatni, trjám og lautartúrandi stúdentum. Að vísu lýkur […]