Daily Archives: 14. júlí, 2009

Århus IV 6

Ég stóðst prófið. Ég fékk af algerri rælni sömu spurningu og ég fékk fyrir tveim árum í goðafræði Snorra-Eddu í HÍ, semsé, um heimildargildi Snorra-Eddu, Eddukvæða og annarra sambærilegra texta, svosem Gesta Danorum, Ynglinga sögu, Völsunga sögu o.s.frv. Eftir prófið spurði kennarinn hvort ég væri ekki örugglega búinn að fá allar upplýsingar viðvíkjandi námsdvöl við […]