Daily Archives: 5. ágúst, 2009

Ferð í bankann 0

Einsog næstum því enginn sem ég veit um fékk ég ríflega endurgreiðslu frá skattinum. Hún barst mér í pósti í formi ávísunar sem ég arkaði sæll og glaður leikandi milli fingra mér með niður í banka fyrr í dag. Mér þykir yfirleitt leiðinlegt að þurfa að fara í bankann og sjá öll kreppuandlitin með kaffibollana […]