Borgaralega þenkjandi krati

Ögmundur er mikill hugsjónamaður og alltaf til í hugmyndafræðilegt debatt. En hann er meira en bara hugmyndafræðilega þenkjandi. Ögmundur er baráttumaður. Hann er tilbúinn að vera með læti ef með þarf og andstæðingar hans í stjórnmálum ættu ekki að láta góðlátlegu föðurímyndina villa sér sýn þegar á hólminn er komið – ekki frekar en að tanið og gelið geri Árna Pál Árnason að borgaralega þenkjandi krata.

# Gísli Freyr Valdórsson.

Gísli má fyrirgefa, en Árni Páll er einmitt nákvæmlega þetta: borgaralega þenkjandi krati. Eða dettur nokkrum einasta manni í hug að þessi smjörsleikti kratadindill sé kommúnisti? Það þarf svosem ekki mikið til að mati Gísla Freys. Eina sem þarf er að aðhyllast einhverslags lýðréttindi og þá er maður sjálfkjörinn kommúnisti í hans bók.

2 thoughts on “Borgaralega þenkjandi krati”

Skildu eftir svar við Eiríkur Örn Norðdahl Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *