Ég hef komist að því að það er taktískt glappaskot að kaupa morgunkorn til þess eins að tryggja að mjólkin renni ekki út í ísskápnum, og að 93 krónur á mjólkurlítrann sé ásættanlegur fórnarkostnaður andspænis sexhundruðkróna kókópöffspakka sem er hæpið að ég nái að klára fyrir síðasta neysludag og leggst auk þess einsog mara á […]
Categories: Úr daglega lífinu