Daily Archives: 9. desember, 2009

Af furðulegu háttalagi kattar um kvöld 1

Í gærkvöldi sat ég sem svo oft áður inni í stofu með tölvuna í fanginu meðan ég horfði á sjónvarp þegar ég heyrði hryllilegt væl í kettinum mínum, einsog hún hefði rekið sig í gegn á einhverju. Ég rann á hljóðið og fann hana úti á svölum. Þá hafði hún hrakið aðkomukött uppá handrið og […]