Daily Archives: 15. júní, 2010

Af bankamálum 8

Í lok mánaðar held ég til Árósa til að taka fyrsta áfangann minn á meistarastigi og bíð núna ferðastyrks sem ekkert bólar á. Þess vegna hef ég þurft að eyða öllum peningum sem ég átti í húsaleiguna úti, þartil styrkurinn kemur í hús. Svo ég hringdi í Byr áðan og bað um hógværan yfirdrátt. Þjónustufulltrúinn […]