Daily Archives: 21. ágúst, 2010

Fyrsta þynnkan sem hálfdani 0

Internetið er ennþá á leiðinni. Á meðan gengur danska lífið sinn vanagang. Í dag reyndi náungi að flýja strætóverðina. Stór mistök. Verðirnir eru hvorutveggja beljakar og fráir á fæti. Síðasta sem ég sá af honum hélt annar vörðurinn honum fast upp að húsvegg. Hvorugum virtist sérlega skemmt. Síst af öllum sá sem vildi spara sér […]