Daily Archives: 21. september, 2010

Dagbókarlífstíllinn danski 0

Þar kom að því, ég er farinn að nótera niður mannamót á dagatalið í tölvunni minni. Fyrrum nýlenduherrann vann stórsigur á hrokafulla eftirlendugosanum sem lyppaðist með skottið milli lappanna heim aftur fyrir sex vikum. Fundur í fyrramálið, matarboð um kvöldið, fyrirlestur á föstudag, ljóðahátíð um helgina, þrif á sameign á sunnudag. En ekki man ég […]