Daily Archives: 2. desember, 2010

Innheimta bókasafna 0

Sem fyrrum bókavörður get ég ekki orða bundist vegna fréttar þess efnis að lítil telpa í Mosfellsbæ hafi fengið aðvörun um innheimtu frá bókasafninu. Þetta er ekkert nýtt, þótt það sé sérlega viðkvæmt þessi misserin. Innheimtukerfi allra bókasafna í landsgrunninum er staðlað og sjálfvirkt og hefur verið að minnsta kosti síðan Gegnir var tekinn í […]