Daily Archives: 29. janúar, 2011

Vinsælar kvikmyndir eyðilagðar #2 8

Citizen Kane – forsendan er ekki til staðar Síðasta orð Kanes áður en hann deyr í upphafsatriði myndarinnar er Rosebud. Þetta virðist vera á allra vitorði og fyrr en varir er blaðamaður kominn á fullt við að reyna að finna út úr því hvað orðið merki. Vandamálið Það var enginn til staðar til að heyra […]