Daily Archives: 30. janúar, 2011

Vinsælar kvikmyndir eyðilagðar #3 10

Sixth Sense – uppljóstrunin stendur ekki í röklegu sambandi við söguþráðinn Aðalatriðið í draugafræðum aðalpersónunnar, Cole Sear, er að þeir vita ekki sjálfir að þeir eru látnir. Það eitt og sér er nógu einkennileg hugmynd, einsog ég mun útskýra. Í lok myndarinnar uppgötvar geðlæknirinn hans, Dr. Malcolm Crowe, að hann lifði ekki af skotárás sem […]