Monthly Archives: mars 2011

Aðeins meira um umsóknina 5

Ég held ég hafi aldrei verið eins stressaður á ævinni einsog fyrir doktorsumsókninni, utan þegar umsóknin mín um meistaranám lá inni hjá Árósaháskóla og ég vaknaði upp við þann vonda draum að ég hafði ekki sinnt áfanga Gísla Sigurðssonar og Vilborgar Davíðsdóttur um munnlega hefð í Íslendingasögum. Ég var skráður í 5 áfanga á þeirri […]

Minn eigin Schrödinger 1

Umsókn um doktorsnám við Árósaháskóla hefur verið send af stað. Svo mikið er víst að án þeirrar góðu aðstoðar sem ég hef notið væri útlitið öllu svartara, svo burtséð frá því hvernig til tekst á ég mörgum skuld að gjalda. Gott er að eiga góða að. Umsóknarferlið má kalla heiðarlega tilraun til að missa vitið. […]