Ég bý milli tveggja einna mestu umferðaræða borgarinnar. Gatan sem húsið mitt liggur við gengur alla leið niður í bæ beinustu leið framhjá einu stærsta markaðstorgi Árósa á fyrri árum, Vesterbro Torv, og að Ráðhústorginu sem liggur steinsnar frá lestarstöðinni, en sé haldið enn lengra áfram götuna endar maður við umferðarmiðstöðina, sem ég nota mikið. […]
Categories: Aarhus,Námið,Úr daglega lífinu