Daily Archives: 4. ágúst, 2011

Bloggað á Smugunni 0

Senn mun Smugan opna á ný eftir sumarfrí. Mér var boðið að blogga þar og ég þáði. Ég mun þó halda áfram að skrifa hér og allt það sem birtist á Smugunni verður sem fyrr endurbirt hér. Smugubloggið mitt má finna hér.