Monthly Archives: október 2011

Vegna bloggs um 'orgasmic birth' 2

Ég hef fengið gagnrýni úr ýmsum áttum fyrir að gantast með fyrirbærið orgasmic birth. Grínið var vanhugsað og fór skiljanlega fyrir brjóstið á ýmsum, svo ég hef tekið út færsluna. Ég biðst hérmeð afsökunar.

Stiklur úr Mílanóferð 0

Í september brá ég mér til Mílanó. Þar gerðist sitthvað mismerkilegt. Hér er það eftirminnilegasta: Þegar óróaseggir grýttu veitingabátinn okkar á sýkinu með flöskum. Staðarhaldarar og bullur tóku að rífast hverjir sín megin sýkisins uns lögreglan kom og leysti þetta upp. Suddaleg rigningin að degi fyrsta bæjartúrsins – sem varð skammlifaður. Meðfylgjandi ótti við að […]