Daily Archives: 13. apríl, 2012

Gremlins 11

Í gærkvöld horfði ég á Gremlins í fyrsta skipti í mörg ár. Á meðan ég mundi nákvæm smáatriði í mörgum senum, meiraðsegja tónfall sumra setninga, þá var ýmislegt annað sem ég hafði ekki veitt sérstaka athygli fyrren nú: • Þemalag myndarinnar er miklu meira eitís en ég hafði gert mér grein fyrir, þó vissi ég […]