Daily Archives: 19. apríl, 2012

Sumardagurinn fyrsti 4

– var í raun á þriðjudaginn, a.m.k. hvað veðrið snertir. Eftir aðeins eitt ár í Danmörku, þar sem ég upplifði ekki beinlínis neina frídagahelgi, er ég orðinn alveg ringlaður í þessum íslensku frídögum. Ég hélt t.d. ekki að neinn héldi upp á sumardaginn fyrsta lengur nema hið opinbera, og hef haldið það í ein 20 […]