Daily Archives: 20. apríl, 2012

Stúdentslíf 0

Við erum okkar eigið kaffihús. Mölum baunir og möllum í espressókönnu, flóum mjólk og þeytum. Tveir svona á dag síðustu 8 mánuði og ég er allt í einu orðinn kresinn á kaffi sem ég fæ afgreitt á kaffihúsum. Segir maðurinn sem lifði á neskaffi og hafragraut lungann úr síðasta vetri og kvartaði ekki. Ég sé […]