Eftir að ég fór að ferðast mikið um Norðurlöndin hef ég skemmt mér því meira yfir þeim orðum sem hafa ólíka merkingu á milli landa. Það sem er sjovt á dönsku er til dæmis gøy á norsku, sem er sama orðið og gay í ensku og hýr í íslensku. Ólíkt seinni tveim málunum er það […]
Categories: Tungumál / málfræði