Monthly Archives: júlí 2012

Átta dagar í helvíti 0

Nú hef ég í tvígang snögglega stansað, gegn betri vitund hefði maður haldið, við viðbjóðslega lykt í Hagkaupum í Skeifunni. Það er lyktin af plastpokunum sem búðin útvegar við nammibarinn. Eftir þrettán ár hætti ég að reykja, fyrir rétt nákvæmlega átta dögum, og af allri þeirri heimsins angan sem mér mögulega gat hlotnast að finna […]