Daily Archives: 9. september, 2012

Deus ex academia 0

Fyrsta lögmál framhaldsnemans er: Ef ég aðeins hefði X, þá kæmi ég öllu í verk. Ef þetta gengi upp í raun og veru væri um að ræða einhvers konar deus ex academia. Annað lögmál framhaldsnemans er því: Um leið og X fæst, þá hættir það að vera X. Sú ímyndaða lausn sem fólgin er í […]