Daily Archives: 6. október, 2012

A game of thrones 0

Ég þreytist ekki á að þakka fyrir þá þjónustu sem Háskóli Íslands býður nemendum sínum (munið það næst þegar þið kvartið að ekkert er sjálfsagt). Eftir að hafa skrifað meistararitgerð í svefnherberginu heima að mestu (við misgóðar aðstæður) og sumpart á Kringlusafni (tölum ekki um það) þá fór ég að hugsa mér til hreyfings. Eftir […]