Ég veit ekki hvort ég hef bloggað um þetta áður, en það rifjaðist upp fyrir mér við að máta jakka í gær þegar ég fór í Herra Hafnarfjörð, í fyrsta og eina skiptið. Ég rétt leit inn í búðina og rak samstundis augun í köflótt jakkaföt sem mig langaði í, heldur lítið falleg eftir á […]
Categories: Úr daglega lífinu