Ég er afskaplega heppinn maður. Það er ekkert svo langt síðan ég hætti að gera kröfur um að fá mikið í lífinu og fór að gera meiri kröfur til sjálfs mín í staðinn (segi ég og hljóma einsog pseudóintellektúalinn Paulo Coelho), en síðan þá hef ég fengið meira en mér finnst ég í raun hafa […]
Categories: Bækur / Bókmenntir,Námið,Úr daglega lífinu