Iðunn Soffía er barn engu öðru líkt. Í morgun spurði hún mömmu sína, sem brást forviða við, klukkan hvað hún færi til tannlæknis. Því hafði Eyja alveg gleymt en Iðunn var alveg með þetta á hreinu og vildi ekki fyrir nokkra muni verða of sein til tannlæknisins (ólíkt til dæmis stjúpföður hennar sem á hennar […]
Categories: Námið,Úr daglega lífinu