Þetta er ekki minning sem ég á, heldur saga sem ég heyrði snemma af sjálfum mér. Þegar ég var lítill karl einsog það heitir á Akureyri, tveggja eða þriggja ára, hafði ég dálæti á loðhúfu ömmu minnar. Ég hélt nefnilega að hún væri köttur. Kettir hafa ætíð verið uppáhaldsdýrin mín, og einsog kettir var loðhúfan […]
Categories: Minningarbrot
- Published:
- 27. október, 2013 – 21:05
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Sum augnablik gleymast aldrei. Allir kannast við að heyra sjálfa sig á segulbandi í fyrsta skipti, en öllu verra getur verið að sjá sjálfan sig í sjónvarpi. Ég var í sjöunda bekk þegar sá afleiti sjónvarpsþáttur Pílan hóf stutta göngu sína (í minningunni var það bara þessi eini þáttur). Þetta var spurningakeppni milli grunnskóla og […]
Categories: Minningarbrot
- Published:
- 25. október, 2013 – 15:23
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Ég er minntur á veturinn í fimmta bekk þegar við Arnar vinur minn gengum að því er virðist hvern saman heim, stundum til mín en oftar til hans. Það er alltaf mesti vetrarveturinn í minningunni. Við dóluðum okkur á leiðinni, lékum okkur í snjónum, og þegar heim var komið settum við ketilinn á helluna og […]
Categories: Minningarbrot
- Published:
- 8. október, 2013 – 08:13
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Þegar ég var á fjórða ári og pabbi sótti mig til ömmu á maríunni í aftakaveðri. Félagar hans í löggunni skiluðu okkur út sennilega á horninu á Skeiðarvogi og Gnoðarvogi, þar sem við bjuggum, en þaðan er smáspotti að dyrunum. Ég átti bágt með veðrið og veðurofsinn hafði fljótt af mér paprikuskrúfupokann minn (af tegund […]
Categories: Minningarbrot
- Published:
- 6. október, 2013 – 20:59
- Author:
- By Arngrímur Vídalín