Þegar ég var á fjórða ári og pabbi sótti mig til ömmu á maríunni í aftakaveðri. Félagar hans í löggunni skiluðu okkur út sennilega á horninu á Skeiðarvogi og Gnoðarvogi, þar sem við bjuggum, en þaðan er smáspotti að dyrunum. Ég átti bágt með veðrið og veðurofsinn hafði fljótt af mér paprikuskrúfupokann minn (af tegund […]
Categories: Minningarbrot