Ég er minntur á veturinn í fimmta bekk þegar við Arnar vinur minn gengum að því er virðist hvern saman heim, stundum til mín en oftar til hans. Það er alltaf mesti vetrarveturinn í minningunni. Við dóluðum okkur á leiðinni, lékum okkur í snjónum, og þegar heim var komið settum við ketilinn á helluna og […]
Categories: Minningarbrot