Þetta er ekki minning sem ég á, heldur saga sem ég heyrði snemma af sjálfum mér. Þegar ég var lítill karl einsog það heitir á Akureyri, tveggja eða þriggja ára, hafði ég dálæti á loðhúfu ömmu minnar. Ég hélt nefnilega að hún væri köttur. Kettir hafa ætíð verið uppáhaldsdýrin mín, og einsog kettir var loðhúfan […]
Categories: Minningarbrot