Sjá áður í syrpunni: I. Backdraft er ennþá málið II. Lilli klifurmús er sjálfselskur kúkalabbi. Aftur svindla ég á reglunum þar sem aldrei hefur verið hægt að halda því fram að She’s All That sé meistaraverk þótt mér hafi þótt hún áhorfanleg þegar ég var á fyrsta ári í menntó, auk þess að menntaskólaárin teljast […]
Categories: Kvikmyndir
- Published:
- 28. maí, 2014 – 11:40
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Strangt til tekið telst þessi færsla ekki með því hún fjallar um leikrit í stað kvikmyndar og kemur aðeins inn á eitt atriði. Ég áttaði mig nefnilega ekki á því fyrr en í dag að Lilli klifurmús er heldur illa liðinn í Hálsaskógi og það af gildri ástæðu: Lilli er sjálfselskur ónytjungur. Þegar Amma mús […]
Categories: Bækur / Bókmenntir
- Published:
- 27. maí, 2014 – 23:51
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Ég hef sennilega alltaf verið þannig týpa sem sá fortíðina í hillingum. Gott ef ég var ekki harðlega ásakaður um nostalgíu fimmtán ára í unglingavinnu á Borgarspítalanum. Sennilega hafði ég sagt eitthvað um að ef (og aðeins ef) DVD-diskar tækju við af spólum, þá yrði engin stemning lengur í því að fara á vídjóleigur. Já, […]
Categories: Kvikmyndir
- Published:
- 27. maí, 2014 – 00:29
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Einhverjum kann að þykja það skjóta skökku við að ég flutti til Kaupmannahafnar í þrjá mánuði til að sinna handritarannsóknum, en hafði frá engu að segja allan tímann á meðan sem mér þótti nægilega markvert. Annars vegar felst það í því að ég hef áður búið í Danmörku og gjörþekki það samfélag, þannig að fáar […]
Categories: Bækur / Bókmenntir,Ferðalög,Námið
- Published:
- 8. maí, 2014 – 10:28
- Author:
- By Arngrímur Vídalín