Þegar ég fór á Jurassic World í bíó um daginn hafði ég séð fyrir mér að það yrði að minnsta kosti einn töluvert loðinn drengur í myndinni. Af hverju? Vegna þess að Steven Spielberg treður svoleiðis persónu inn í allar myndir sem hann kemur nálægt. Í Close Encounters of the Third Kind er þessi hér: […]
Categories: Kvikmyndir