Og kjósendur fögnuðu ákaft

„Fred Thompson, forsetaframbjóðandi í Bandaríkjunum, sagði í dag að nauðsynlegt væri að handsama Osama bin Laden og taka hann af lífi. Ekki kæmi þó til greina að hann yrði líflátinn án dóms og laga.“
mbl.

Gott að hann tók fyrir þann misskilning, ha krakkar? Eitt andartak hélt ég nefnilega að ég byggi í einhvers konar raunveruleika.

One thought on “Og kjósendur fögnuðu ákaft”

Lokað er á athugasemdir.