The Supernatural in Íslendingasögur

Af kápu:

The monstrous, a definite other, was an integral part of this world view, depicted on world maps as being a factual part of the divine order by various theological authorities, and described in travelogues and other contemporary narratives as strange and undesirable races, stories of whom gained immense popular interest.
In an attempt to reconcile the existence of these monstrous beings, they were adopted into Christian canon by no lesser prophets than Isidore of Seville and St. Augustine. In every respect, the monstrous thus undoubtedly belonged to the medieval Christian world view.

The Supernatural in Íslendingasögur: a theoretical approach to definition and analysis er unnin uppúr Cand. Mag. ritgerð minni sem ég skrifaði við Árósaháskóla. Í henni tek ég til skoðunar yfirnáttúru innan kristinnar heimsmyndar á miðöldum og hvernig hún birtist í kristnum miðaldaritum, en meginhluti bókarinnar er viðamikil og kerfisbundin greining á yfirnáttúrlegum óvættum í Íslendingasögum, svo sem draugum, tröllum, drekum og finngálknum. Bókin er 167 tölusettar blaðsíður, innbundin og fæst hjá höfundi fyrir litlar 4.000 krónur (tollar og gjöld innifalin). Útgefandi er Tower Press, sem er nýtt höfundaforlag fræðirita.
Bókina má panta með því að senda póst á arngrimurv [hjá] simnet [punktur] is.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *