Internet Explorer Sökkar

Mér hefur verið bent á að síðan komi asnalega út í IE, það er vegna þess að Internet Explorer er rusl sem skyldi henda við fyrsta tækifæri. Síðan virkar fínt í Firebird og Opera. Hættið að lifa í fortíðinni, uppfærið vafrann ykkar. Ekki er ég ennþá að nota Netscape.

Reyni samt að laga þetta fyrir sauðsvartan almúgann.