Miðaldra skegg Ég kíkti á sjónvarpið þegar íþróttafréttirnar voru að byrja, þar sá ég miðaldra skegg á stráksandliti, það passaði ekki.