Mér finnst svoltið skrýtið að fólk sem sendi mér oft komment í tölvupósti skrifar ekki í athugasemdakerfið mitt. Ásgeir sendir mér athugasemdir í ICQ (hræddur við að ég breyti athugasemdunum hans). Eva Björg les síðuna mína en kommentar ekki og bloggar ekki heldur sjálf, skammskamm.